Töp hjá Íslendingaliðunum í Frakklandi Nimes og Cesson-Rennes máttu bæði sætta sig við tap í leikjum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.5.2017 19:37
Djurgarden vann Íslendingaslaginn gegn Eskilstuna Topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Eskilstuna, tapaði óvænt, 1-0, fyrir Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.5.2017 18:55
Sárt tap hjá Refunum Füchse Berlin varð af dýrmætum stigum á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 31.5.2017 18:51
Þrennukvöld hjá Matthíasi Matthías Vilhjálmsson var heldur betur á skotskónum fyrir lið sitt, Rosenborg, í norsku bikarkeppninni í kvöld. 31.5.2017 18:25
Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30.5.2017 23:15
Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30.5.2017 22:47
Valgerður berst í Bergen Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum. 30.5.2017 22:30
Íslensku keppendurnir rökuðu inn verðlaunum Smáþjóðaleikarnir fóru á fulla ferð í San Marinó í dag og okkar fólk var fljótt að láta til sín taka. 30.5.2017 21:00
Mahrez vill losna frá Leicester Einn besti leikmaður Leicester City, Riyad Mahrez, fór fram á það við félagið í dag að það sleppi honum svo hann geti róið á önnur mið í sumar. 30.5.2017 20:00
Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30.5.2017 17:15