Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sárt tap hjá Refunum

Füchse Berlin varð af dýrmætum stigum á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Þrennukvöld hjá Matthíasi

Matthías Vilhjálmsson var heldur betur á skotskónum fyrir lið sitt, Rosenborg, í norsku bikarkeppninni í kvöld.

Valgerður berst í Bergen

Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum.

Mahrez vill losna frá Leicester

Einn besti leikmaður Leicester City, Riyad Mahrez, fór fram á það við félagið í dag að það sleppi honum svo hann geti róið á önnur mið í sumar.

Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum.

Sjá meira