Griezmann vill fara frá Atletico Samkvæmt heimildum spænskra fjölmiðla þá steig Antoine Griezmann stórt skref í átt að Man. Utd í dag er hann tjáði Atletico Madrid að hann vildi yfirgefa félagið. 30.5.2017 15:45
Odom meinaður aðgangur að nektarklúbbi Fyrrum NBA-stjarnan Lamar Odom, sem næstum lést á vændishúsi í Las Vegas, er byrjaður að djamma á nýjan leik. 29.5.2017 22:30
Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29.5.2017 21:45
Öruggt hjá Val og FH Leikjahrinu dagsins í Pepsi-deild kvenna lauk með öruggum sigrum Vals og FH. 29.5.2017 21:09
Haraldur verður frá næstu vikurnar Stjarnan varð fyrir áfalli í dag er markvörður liðsins, Haraldur Björnsson, meiddist. 29.5.2017 20:16
Frábær sigur hjá ÍBV ÍBV komst í baráttuna með efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í kvöld en Breiðablik missti Þór/KA langt fram úr sér. 29.5.2017 19:54
Sjáðu vítaspyrnukeppnina sem var upp á milljarða króna Huddersfield komst upp í ensku úrvalsdeildina í dag í verðmætasta íþróttaleik hvers árs. 29.5.2017 19:00
Valverde er nýr þjálfari Barcelona Barcelona tilkynnti á blaðamannafundi nú síðdegis að félagið væri búið að ráða Ernesto Valverde sem þjálfara liðsins. Hann tekur við af Luis Enrique sem ákvað að hætta fyrir þó nokkru síðan. 29.5.2017 17:33
Sex nýliðar fara til Noregs Nokkrir af sterkustu handboltamönnum landsins fá frí er A-landslið karla tekur þátt á æfingamóti í Noregi. 29.5.2017 17:18
Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29.5.2017 15:44