Rúnar kominn með nýjan þjálfara Þýska úrvalsdeildarfélagið Hannover-Burgdorf samdi í dag við tvo Spánverja um að þjálfa félagið næsta vetur. 23.6.2017 18:15
Messi greiðir hugsanlega sekt til að komast af skilorði Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti komist af skilorði á Spáni ef samkomulag næst um að hann greiði sekt. 23.6.2017 13:45
Mayweather lítur vel út á æfingu | Myndband Floyd Mayweather æfir af krafti þessa dagana fyrir bardagann gegn Conor McGregor og lítur skrambi vel út. 23.6.2017 13:00
Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23.6.2017 12:21
Conor tilnefndur sem bardagamaður ársins Conor McGregor og og fluguvigtarmeistari UFC, Demetrious Johnson, eru báðir tilnefndir sem bardagamaður ársins á hinni virtu ESPY-verðlaunahátíð sem ESPN stendur fyrir. 23.6.2017 11:30
Trump keyrði golfbílinn á flötinni | Myndband Donald Trump Bandaríkjaforseti spilar mikið golf en hann virðist ekki vera mikið fyrir að fylgja reglum á golfvellinum. 22.6.2017 23:30
Fær 13 milljarða króna fyrir fimm ára vinnu Leikstjórnandi Oakland Raiders, Derek Carr, skrifaði í dag undir risasamning við Raiders. 22.6.2017 22:30
Sociedad vill kaupa Januzaj Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er spænska félagið Real Sociedad búið að bjóða Man. Utd tæpar 10 milljónir punda fyrir Adnan Januzaj. 22.6.2017 18:15
Vill fresta hafnaboltatímabilinu af mannúðarástæðum Einn besti hafnaboltamaður í sögu Venesúela vill að það verði hætt að spila hafnabolta í landinu af mannúðarástæðum. Hann vill að fólk einbeiti sér frekar að því að aðstoða fólk í vanda á erfriðum tímum. 22.6.2017 17:30
Rudolph: Fæ að heyra það ef ég skila ekki fantasy-stigum Hinn magnaði innherji Minnesota Vikings, Kyle Rudolph, segir það ekki alltaf vera auðvelt að ganga um götur Minneapolis ef hann skilar ekki fantasy-stigum fyrir aðdáendur sína. 22.6.2017 14:30