EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22.6.2017 13:45
Valdís deilir efsta sætinu í Tékklandi Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni fór vel af stað á móti í Tékklandi í dag. 22.6.2017 12:53
Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22.6.2017 12:00
Gunnar heldur áfram að klífa styrkleikalista UFC Gunnar Nelson hefur aldrei áður verið í eins góðri stöðu á styrkleikalista UFC í veltivigtinni en nýr listi var gefinn út í gær. 22.6.2017 09:45
Millilending á ferli Arons Rafns Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn aftur heim úr atvinnumennsku á besta aldri. Hann samdi til tveggja ára við ÍBV en hugurinn stefnir síðan aftur út eftir þessa millilendingu í Eyjum. 22.6.2017 06:00
Ætlar að gefa heilann til rannsókna Fyrrum NFL-leikmaðurinn Warren Sapp tilkynnti í gær að hann myndi gefa heilann sinn til rannsókna er hann deyr. Hann óttast að vera með CTE. 21.6.2017 20:15
Við gætum notað Fjallið hjá Vikings Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. 21.6.2017 19:00
Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21.6.2017 14:30
Sigurður og Daði bikarmeistarar í Kína Kvennalið JS Suning varð í morgun bikarmeistari í Kína en liðið er með með íslenska þjálfari. 21.6.2017 13:41
Fékk sendan nýjan bolla frá Bayern Enskur stuðningsmaður þýska liðsins Bayern var ekki lítið hissa er þýska félagið kom til bjargar er hann kvartaði yfir því hvað Bayern-bollinn hans var orðinn laskaður. 21.6.2017 12:30