Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sirkusinn byrjar á Wembley

Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði.

Er mjög stolt af sjálfri mér

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Þjóðverjar unnu Álfukeppnina

Þjóðverjar halda áfram að safna titlum í sumar en A-landslið þeirra vann Álfukeppnina í kvöld með 1-0 sigri á Síle í úrslitaleik.

Björn skoraði enn og aftur

Molde er komið upp í fjórða sætið í norsku úrvalsdeildinni eftir dramatískan 3-2 sigur á Viking í dag.

Sjá meira