Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ponzinibbio rotaði Gunnar

Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio.

Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims

Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri.

Saga EM er saga Þýskalands

EM kvenna í knattspyrnu fer nú fram í níunda sinn. Byrjað var með EM kvenna árið 1991 en tilraunir voru gerðar með álíka mót áður. Þýskaland hefur haft mikla yfirburði.

Formaðurinn snoðaði Gunnar

Lubbinn er horfinn af höfði Gunnars Nelson en formaður Mjölnis, Jón Viðar Arnþórsson, rakaði af honum lubbann í kvöld.

Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband

Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum.

Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar

Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum.

Sjá meira