Eyjaliðið ætlar sér stóra hluti næsta sumar Bikarmeistaralið ÍBV ætlar sér enn stærri hluti næsta sumar en nú þegar hafa lykilmenn liðsins framlengt við ÍBV og þjálfarinn, Ian Jeffs, hefur gert slíkt hið sama. 2.10.2017 17:30
Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2.10.2017 16:00
Rio ætlar aðeins að berjast einu sinni Fyrrum leikmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, segir það ekki vera rétt að hann ætli sér ekki eiga að eiga langan feril í hnefaleikum. 2.10.2017 15:00
Lömdu hetjurnar sínar eftir svekkjandi tap Svo svekktir voru stuðningsmenn Legia Varsjá með tap sinna manna gegn Lech Poznan um nýliðna helgi að þeir gengu á skrokk á hetjunum sínum eftir leikinn. 2.10.2017 14:15
Lambert leggur skóna á hilluna Framherjinn harði Rickie Lambert hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri. 2.10.2017 13:30
Hart: Ég hef brugðist enska landsliðinu Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er ekki ánægður með sinn landsliðsferil. 2.10.2017 12:45
Lukaku á að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum í dag Í dag verður tekið fyrir mál í Los Angeles á hendur framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 2.10.2017 12:00
Vandræðagangur á meisturunum Tom Brady og félagar í New England Patriots hafa ekki byrjað titilvörn sína í NFL-deildinni vel og í gær tapaði liðið á heimavelli. 2.10.2017 11:30
Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. 2.10.2017 10:45
Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2.10.2017 10:15