Cam: Orðaval mitt var niðurlægjandi og vanvirðing við konur Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í garð kvenkynsíþróttafréttamanns sem hann talaði niður til. 6.10.2017 07:30
Usmanov er ekki að reyna að selja hlut sinn í Arsenal Næststærsti hluthafinn í Arsenal, Alisher Usmanov, segir að það sé ekki rétt að hann sé í viðræðum við stærsta hluthafann, Stan Kroenke, um að selja honum hlut sinn í félaginu. 5.10.2017 17:30
Brjálaðist er hann var kallaður niggari Útherji Washington Redskins, Terelle Pryor, brjálaðist eftir leik síns liðs gegn Kansas City Chiefs um síðustu helgi. 5.10.2017 16:00
Þrjú lönd vilja halda HM saman í Suður-Ameríku Argentína, Úrúgvæ og Paragvæ ætla að sækja um að fá að halda HM í knattspyrnu árið 2030 en þá verða hundrað ár liðin frá fyrsta heimsmeistaramótinu. 5.10.2017 15:00
Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi. 5.10.2017 14:30
Valgerður komin með bardaga í Osló Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er búin að fá sinn þriðja atvinnumannabardaga sem mun fara fram á risaboxkvöldi í Osló. 5.10.2017 12:00
Ólafur hættur hjá Randers Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag. 5.10.2017 11:43
McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5.10.2017 09:00
Óráðið hver tekur við bandinu af Rooney Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að ákveða hver verði fyrirliði enska landsliðsins á HM næsta sumar. 5.10.2017 08:00
Bandaríkin unnu Forsetabikarinn enn og aftur Forsetabikarnum í golfi lauk í gærkvöldi og í sjöunda sinn í röð unnu Bandaríkjamenn keppnina. 2.10.2017 18:00