Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir

Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi.

Valgerður komin með bardaga í Osló

Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er búin að fá sinn þriðja atvinnumannabardaga sem mun fara fram á risaboxkvöldi í Osló.

Ólafur hættur hjá Randers

Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag.

Sjá meira