LeBron óhugnalegur sem trúður | Mynd NBA-stjarnan LeBron James, er sagður vera sigurvegari hrekkjavöku, Halloween, þetta árið en hann klæddi sig upp í trúðabúning. 31.10.2017 23:30
Hefði bara verið vandræðalegt að hitta Trump Leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors voru ekki búnir að taka ákvörðun um hvort þeir ætluðu í Hvíta húsið er Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að þeir yrðu ekki velkomnir þar. 31.10.2017 23:00
Mo Farah losar sig við þjálfarann sem er sakaður um að dópa sína lærlinga Hinn fjórfaldi Ólympíumeistari Mo Farah hefur ákveðið að losa sig við þjálfarann Alberto Salazar og snúa aftur til Bretlands. 31.10.2017 20:30
Búinn að næla sér í níu Íslandsmeistaratitla á árinu Árið hefur verið gjöfult fyrir hlauparann Arnar Pétursson sem er nífaldur Íslandsmeistari er tveir mánuðir eru eftir af árinu. 31.10.2017 18:45
Garoppolo ætlað að bjarga 49ers Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo er hættur að bíða eftir því að Tom Brady meiðist eða hætti því hann er búinn að semja við San Francisco 49ers. 31.10.2017 18:00
Kom Serbum á HM en var samt látinn fara Það er ekki alltaf ljúft líf að vera knattspyrnuþjálfari og því fékk reynsluboltinn Slavoljub Muslin að kynnast í gær. 31.10.2017 15:45
Elliott kominn í sama leikbannið í þriðja sinn á tímabilinu Ezekiel Elliott, hlaupari Dallas Cowboys, er enn eina ferðina kominn í sex leikja bannið sem hann fékk fyrir tímabilið. 31.10.2017 15:00
Ég ætla að myrða fjölskyldu þína Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla. 31.10.2017 14:15
Birgir Leifur endurskrifar söguna Á morgun verður Birgir Leifur Hafþórsson fyrsti íslenski kylfingurinn sem tekur þátt á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar. 31.10.2017 13:30
Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 217 Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi og upphitun fyrir risakvöldið er hafið. Þá verða þrír titilbardagar á dagskránni plús fullt af öðrum áhugaverðum bardögum. 31.10.2017 13:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti