Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jordan kominn á Vikings-vagninn

Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni.

Hafþór í fínni stöðu

Keppni er hafin í einstaklingskeppni karla á HM í keilu sem fram fer í Las Vegas en 213 keilarar taka þátt.

Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump

Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi.

Sleit gullkeðjuna aftur af Crabtree

Það brutust út mikil slagsmál í leik Oakland Raiders og Denver Broncos í NFL-deildinni í gær. Líkt og í leik liðanna í fyrra byrjuðu lætin hjá Aqib Talib, varnarmanni Denver, og Michael Crabtree, útherja Raiders.

Lukaku fer ekki í leikbann

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku.

Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri

Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt.

Montella rekinn frá AC Milan

Gamli miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er orðinn þjálfari AC Milan eftir að hans gamli samherji, Vincenzo Montella, var rekinn sem þjálfari AC Milan í morgun.

Pardew spenntur fyrir WBA

Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu.

Rússneskir frjálsíþróttamenn áfram í keppnisbanni

Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að halda rússnesku frjálsíþróttafólki áfram í keppnisbanni þar sem sambandið telur að Rússar hafi ekki enn gert nóg í baráttunni gegn notkun ólöglegra lyfja.

Sjá meira