Jordan kominn á Vikings-vagninn Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni. 27.11.2017 23:00
Hafþór í fínni stöðu Keppni er hafin í einstaklingskeppni karla á HM í keilu sem fram fer í Las Vegas en 213 keilarar taka þátt. 27.11.2017 17:15
Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi. 27.11.2017 15:00
Sleit gullkeðjuna aftur af Crabtree Það brutust út mikil slagsmál í leik Oakland Raiders og Denver Broncos í NFL-deildinni í gær. Líkt og í leik liðanna í fyrra byrjuðu lætin hjá Aqib Talib, varnarmanni Denver, og Michael Crabtree, útherja Raiders. 27.11.2017 14:30
Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 27.11.2017 13:37
Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt. 27.11.2017 12:00
Montella rekinn frá AC Milan Gamli miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er orðinn þjálfari AC Milan eftir að hans gamli samherji, Vincenzo Montella, var rekinn sem þjálfari AC Milan í morgun. 27.11.2017 11:30
Pardew spenntur fyrir WBA Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu. 27.11.2017 10:30
Rússneskir frjálsíþróttamenn áfram í keppnisbanni Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að halda rússnesku frjálsíþróttafólki áfram í keppnisbanni þar sem sambandið telur að Rússar hafi ekki enn gert nóg í baráttunni gegn notkun ólöglegra lyfja. 27.11.2017 09:30
Pabbi flengdi mig með belti og sparkaði í mig Ein besta tenniskona heims um síðustu aldamót, Jelena Dokic, segir að árangur sinn hafi kostað sitt og að faðir hennar hafi gert líf hennar að helvíti. 27.11.2017 09:00