Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sögulegt hjá Rodgers

Brendan Rodgers varð í gær fyrsti þjálfari Celtic til þess að vinna fjóra titla í röð í skoska boltanum síðan Jock Stein gerði það.

Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump

Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða.

Sjá meira