Hrútarnir stöðvuðu sigurgöngu Dýrlinganna Átta leikja sigurganga New Orleans Saints endaði í Los Angeles í gær er liðið tapaði gegn sterku liði LA Rams. 27.11.2017 08:30
Sögulegt hjá Rodgers Brendan Rodgers varð í gær fyrsti þjálfari Celtic til þess að vinna fjóra titla í röð í skoska boltanum síðan Jock Stein gerði það. 27.11.2017 08:00
Úlfarnir halda áfram að bíta frá sér Minnesota Timberwolves vann fínan sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í gærkvöld þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu 78 stig samtals. 27.11.2017 07:30
Pacquiao reynir að lokka Conor í boxhringinn Hnefaleikakappar eru farnir að gefa Conor McGregor ítrekað undir fótinn og að þessu sinni er það Manny Pacquiao sem strýkur Conor létt. 24.11.2017 23:30
Hallbera komin í Val | Metta og Mist framlengdu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir skrifaði nú síðdegis undir samning við Val. 24.11.2017 16:45
Arnar: Setjum þá kröfu á okkur að fara áfram ÍBV spilar á morgun seinni leik sinn gegn HC Gomel í Áskorendakeppni Evrópu. Leikurinn fer fram í Eyjum. 24.11.2017 15:30
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24.11.2017 13:30
Íslenskur toppfótbolti heldur áfram að stækka Breytingar voru gerðar á Íslenskum toppfótbolta í gær er ákveðið var á aðalfundi að taka inn félögin sem leika í næstefstu deild, Inkasso-deildinni. 24.11.2017 12:30
Hazard: Salah fékk aldrei tækifæri hjá Chelsea Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fær tækifæri á morgun til þess að sýna Chelsea hverju félagið missti af er það ákvað að láta hann fara. 24.11.2017 12:00
Ungu strákarnir þurfa að slá þá eldri út Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni HM 2019 í Tékklandi í dag. Landsliðsþjálfarinn er nokkuð brattur fyrir leikinn. 24.11.2017 06:00