Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rakel farin til Sviþjóðar

Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári.

Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt

Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars.

Cleveland er komið á flug

Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni.

Sjá meira