Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu. 11.12.2017 19:45
Rússar unnu eftir framlengingu Tveimur leikjum af fjórum í 16-liða úrslitum HM kvenna í handbolta í dag er lokið. 11.12.2017 18:15
Gæti misst af hundruðum milljóna út af heimskulegri fautatæklingu Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. 6.12.2017 23:30
Óþekktur leikmaður Sunderland fékk batakveðjur frá Real Madrid Duncan Watmore er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en einhverra hluta vegna fékk hann samt bréf frá Real Madrid á dögunum. 6.12.2017 23:00
Fengu sér alltaf vískískot fyrir leiki Fyrrum leikmenn Washington Redskins hafa viðurkennt að það hafi verið hefð hjá þeim að taka eitt vískiskot fyrir alla leiki. 6.12.2017 20:00
Það vildi enginn að transkonan myndi vinna Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt. 6.12.2017 16:00
Clattenburg var skíthræddur við Roy Keane Fyrrum besti dómari heims, Mark Clattenburg, hefur margar góðar sögur að segja frá ferlinum og þær koma núna nær daglega. 6.12.2017 15:45
Róbert: Ekki ákveðið að ég fari á EM Það vakti verulega athygli í gær er Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ákvað að velja línumanninn Róbert Gunnarsson í 28 manna hópinn sinn fyrir EM í janúar. 6.12.2017 14:45
Mourinho trúir ekki því sem Pep segir Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær. 6.12.2017 14:00
Harpix-laus handbolti líklega notaður á HM 2019 Hinn umdeildi forseti IHF, Hassan Moustafa, hefur síður en svo lagt á hilluna plön sín um að harpixi, eða klístri, verði útrýmt úr íþróttinni. 6.12.2017 12:30