Frakkar taka átján menn með til Króatíu Heimsmeistarar Frakka taka með sér stóran hóp á EM í Króatíu og einhverjar verða að fylgjast með úr stúkunni. 8.1.2018 14:45
Vita meira um meiðsli Arons í kvöld Það er enn óljóst hversu alvarleg meiðsli Arons Pálmarssonar eru en hann gat ekki spilað vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi í gær. 8.1.2018 14:00
Kolbeinn: Draumurinn að komast með landsliðinu á HM Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur verið lengi frá vegna meiðsla en er á góðum batavegi. Hann stefnir á að geta spilað með félagi sínu á ný síðar í þessum mánuði. 8.1.2018 12:58
Coutinho byrjar ferilinn hjá Barcelona á meiðslalistanum Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho varð í dag formlega leikmaður Barcelona er hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við félagið. 8.1.2018 12:43
Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8.1.2018 12:30
Þrír Evrópumeistarar skildir eftir heima Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. 8.1.2018 11:00
Var Panthers að leika sér með heilsu Newton? NFL-deildin er ekki ánægð með hegðun læknaliðs Carolina Panthers í leiknum gegn New Orleans Saints í nótt. 8.1.2018 10:00
Johnson með yfirburði á Hawaii Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. 8.1.2018 09:30
Messi jafnaði markamet Müller Gærdagurinn var sögulegur hjá argentínska snillingnum Lionel Messi, leikmanni Barcelona. 8.1.2018 09:00
Coutinho: Draumur að rætast Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann. 8.1.2018 08:30