Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eyðslumetið fallið á Englandi

Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum.

Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi

Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa.

Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles

Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn.

Sara Björk framlengir við Wolfsburg

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í dag að hún væri búin að framlengja samningi sínum við þýska félagið Wolfsburg.

Clippers sendi Griffin til Detroit

Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons.

Sjá meira