Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Snýtti sér í 5.000 rúblu seðil

„Ég hefði getað gefið fátækum þessa peninga en ég ætla ekki að gera það því ég er með nefrennsli,“ skrifaði rússneski fótboltamaðurinn Stanislav Manayev sem er búinn að gera allt vitlaust í heimalandinu.

Sjá meira