Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15.2.2018 15:59
Stal 700 milljónum af eiginkonunni til þess að kaupa Portsmouth Sulaiman Al Fahim var eigandi enska félagsins Portsmouth í sex vikur árið 2009 en nú er búið að dæma hann í fimm ára fangelsi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 15.2.2018 14:30
Hvað eru þessar plöntur að flækjast fyrir í skíðastökkinu? Þeir sem fylgjast með skíðastökkinu á Vetrarólympíuleikunum hafa örugglega spurt sjálfan sig að því af hverju í fjandanum það séu plöntur að koma upp úr snjónum? 15.2.2018 08:30
Eistað stórskaddaðist á æfingu Það getur verið hættulegt að æfa blandaðar bardagalistir og því fékk UFC-kappinn Devil Powell að reyna á dögunum. 14.2.2018 23:30
Líkt við Angelinu Jolie, datt á rassinn en nældi samt í brons Rússneska krullustjarnan Anastasia Bryzgalova hefur komið með hitann á Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu enda hefur útlit hennar gert hana að stjörnu. 14.2.2018 23:00
Missti fjóra putta í fjórhjólaslysi Fyrrum NFL-stjarnan Mohamed Massaquoi varð milljónamæringur með aðstoð handa sinna. Í dag er hann fjórum puttum fátækari. 14.2.2018 18:45
Stenmark sendi Lindsey Vonn kveðju til Suður-Kóreu Það styttist í að skíðastjarnan Lindsey Vonn hefji keppni á Vetrarólympíuleikunum í PeyongChang en hún fékk senda flotta kveðju þangað. 14.2.2018 18:15
Tiger: Það er sigurtími Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. 14.2.2018 17:00
Eins leiks bann fyrir punghöggið Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn. 14.2.2018 16:17
Hvað var maðurinn að hugsa? Sjáðu sjálfsmark ársins Miðjumaðurinn Sun Sovanrithy hjá kambódíska liðinu Boeung Ket er aðhlátursefni um allan heim í dag eftir að hafa skorað lygilegt sjálfsmark. 14.2.2018 13:30