Eiður Smári: Ekkert stórslys hjá Man. City Eiður Smári Guðjohnsen var á Sky Sports í gærkvöldi að ræða leik Wigan og Man. City í ensku bikarkeppninni. Hann hefur ekki trú á því að tapið muni hafa mikil áhrif á leikmenn Man. City. 20.2.2018 08:30
Aguero sló til áhorfanda Það varð allt gjörsamlega vitlaust eftir að Wigan hafði slegið Man. City út úr enska bikarnum í gær og áhorfendur streymdu inn á völlinn til þess að fagna með sínum mönnum. 20.2.2018 08:00
Kveikti næstum því í jónu í beinni | Myndband UFC-kempan Nate Diaz hefur aldrei farið leynt með þá staðreynd að hann sé hasshaus og hann gaf sjónvarpsmönnum Fox-sjónvarpsstöðvarinnar næstum því hjartaáfall í gær. 19.2.2018 23:30
Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19.2.2018 19:30
Er þetta rautt spjald? Sjáðu umdeild atvik úr leik Selfoss og Hauka Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, var ekki vinsælasta parið á Selfossi í gær þar sem þeir dæmdu magnaðan leik á milli Selfoss og Hauka. 19.2.2018 15:15
Formaður KKÍ: Alltaf gott að vera vitur eftir á Það vantaði ekki umræðuna í körfuboltahreyfingunni um helgina út af umdeildri æfingahelgi hjá landsliðinu. Um fátt annað var rætt þó svo frábærir leikir væru fyrir helgi og í gær. 19.2.2018 13:00
Mayweather er hættur að ræða við UFC Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC. 19.2.2018 11:00
Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. 19.2.2018 09:30
Kærasti Shiffrin sendur heim frá Vetrarólympíuleikunum Franski skíðakappinn Mathieu Faivre, sem er kærasti skíðadrottningarinnar Mikaela Shiffrin, missti sig eftir stórsvigskeppni ÓL í gær þar sem hann varð í sjöunda sæti. 19.2.2018 09:00
Bubba bestur á opna Genesis-mótinu Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum. 19.2.2018 08:00