Guðjón Valur: Typpakeppni tveggja sambanda Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Meistaradeildinni í vetur þurfa Þýskalandsmeistarar Rhein-Neckar Löwen nánast að sturta þátttöku sinni í Meistaradeildinni ofan í klósettið vegna átaka á milli EHF og þýska handknattleikssambandsins. 9.3.2018 14:45
Datt á 115 km/h en ætlar sér gull á ÓL í PyeongChang Hin 19 ára gamla breska skíðakona Millie Knight er ansi mögnuð. Þessi óttalausa, blinda stúlka er mætt á sína aðra Vetrarólympíuleika í Suður-Koreu og ætlar sér stóra hluti. 9.3.2018 13:00
Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. 9.3.2018 12:00
Lyftir lóðum og dregur bíl á sama tíma | Myndband Þér finnst þú kannski vera rosaduglegur í ræktinni en það breytir ekki þeirri staðreynd að NFL-leikmaðurinn Alvin Kamara er líklega að pakka þér saman í dugnaði og hörku. 8.3.2018 23:30
NFL hafði betur gegn Jerry Jones Hinn skrautlegi eigandi Dallas Cowboys, Jerry Jones, hefur játað sig sigraðan í baráttunni við NFL-deildina og ætlar að opna veskið. 8.3.2018 23:00
„Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“ Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. 8.3.2018 14:30
Real Madrid komið í slaginn um Can Þýski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool, Emre Can, er eftirsóttur enda verður hann samningslaus næsta sumar. 8.3.2018 14:00
PSG hlerar Conte Það er lítil gleði í herbúðum franska liðsins PSG eftir að liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær gegn Real Madrid. 8.3.2018 13:30
Nú segist Till vilja berjast við Dos Anjos í Brasilíu Englendingurinn Darren Till er augljóslega ekki með það efst á óskalistanum sínum að berjast við Gunnar Nelson þó svo hann hafi sagst hafa áhuga á að berjast við okkar mann. 8.3.2018 12:00
Þúsundir fylgdu Astori til grafar | Myndir Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. 8.3.2018 11:30