Karembeu kemur með HM-bikarinn til Íslands Það styttist í að hinn eini sanni HM-bikar komi til Íslands en það verður fyrrum landsliðsmaður Frakklands, Christian Karembeu, sem kemur með bikarinn. 8.3.2018 10:15
Kaupa tvær milljónir af rauðvínsflöskum Iniesta ef hann kemur til Kína Ofurríku félögin í Kína seilast langt til þess að fá þá leikmenn sem þau langar í. Nú hefur eitt þeirra gefið spænska miðjumanninum Andres Iniesta hausverk. 8.3.2018 06:00
NFL-stjarna bjargaði lífi göngugarps Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. 7.3.2018 23:30
Sagður hafa þuklað á konu í bolamyndatöku Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er í fjölmiðlum í dag eftir að sjö ára gömul ásökun um kynferðislega áreitni komst aftur upp á yfirborðið. 7.3.2018 14:30
Axel velur einn nýliða í landsliðshópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag sextán manna hóp fyrir leikina tvo í undankeppni EM síðar í mánuðinum. 7.3.2018 13:30
Bubbi: Ég held að Valgerður muni eyðileggja veisluna Hnefaleikaáhugamaðurinn Bubbi Morthens er í skýjunum með að Valgerður Guðsteinsdóttir sé að fara að berjast um titil í Noregi um næstu helgi. Hann segir að þetta tækifæri sé risastórt. 7.3.2018 13:00
Farah varð fyrir kynþáttaníði á flugvelli | Myndband Fjórfaldi Ólympíumeistarinn, Sir Mo Farah, segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum sínum við öryggisverði á flugvellinum í München í Þýskalandi. 7.3.2018 12:30
Conor í stórskemmtilegri auglýsingu fyrir Burger King Írski strigakjafturinn Conor McGregor hefur nóg fyrir stafni þó svo hann sé ekki að berjast neitt þessa dagana. 6.3.2018 23:30
Valgerður: Ég hikaði ekki við að segja já Valgerður Guðsteinsdóttir verður fyrsti Íslendingurinn sem berst um belti í hnefaleikum í Osló um næstu helgi. Bardaginn bar brátt að en þrátt fyrir lítinn undirbúning segist Valgerður vera klár í að skemma teiti Norðmanna. 6.3.2018 19:30
Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6.3.2018 18:45