Forsetinn óð inn á völlinn með byssu Toppslagur PAOK Salonika og AEK í Grikklandi í gær var flautaður af eftir einhverja ótrúlegustu uppákomu í knattspyrnuleik lengi. 12.3.2018 10:30
Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12.3.2018 09:30
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12.3.2018 08:47
Sjáið vítavörslu Cech og markaveislu Lundúnaliðanna Gærdagurinn var stór hjá markverði Arsenal, Petr Cech, því þá varði hann loksins víti í búningi Arsenal og hélt þess utan hreinu í 200. sinn í ensku úrvalsdeildinni. 12.3.2018 08:30
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12.3.2018 07:58
Thomas hafði betur gegn sínum gömu félögum Isaiah Thomas spilaði í nótt sinn fyrsta leik gegn Cleveland eftir að hafa verið sendur frá félaginu til Lakers í síðasta mánuði. Hann gekk brosandi af velli. 12.3.2018 07:30
Þjálfari Thanderz lofar því að Valgerður verði rotuð Þjálfari hinnar norsku Katharinu Thanderz er brattur fyrir bardaga hennar gegn Valgerði Guðsteinsdóttur annað kvöld og lofar flugeldasýningu. 9.3.2018 23:30
Fimmtán ár síðan fertugur Jordan rústaði „Garðinum“ í síðasta sinn Á glæstum ferli Michael Jordan átti hann oftar en ekki stórleiki í Madison Square Garden í New York. Hann elskaði að vinna NY Knicks. 9.3.2018 22:30
Var að selja krakk en komst inn í NBA-deildina Fyrrum NBA-stjarnan Steve Francis var sjálfur hissa á því að hafa komist í NBA-deildina á sínum tíma enda var hann krakksali nokkrum árum áður en hann komst í deildina. 9.3.2018 22:00
Guðjón Valur: Typpakeppni tveggja sambanda Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Meistaradeildinni í vetur þurfa Þýskalandsmeistarar Rhein-Neckar Löwen nánast að sturta þátttöku sinni í Meistaradeildinni ofan í klósettið vegna átaka á milli EHF og þýska handknattleikssambandsins. 9.3.2018 14:45