Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13.3.2018 08:00
San Antonio í tómu rugli San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets. 13.3.2018 07:30
Transkona hafði betur gegn karlmanni í MMA-bardaga | Myndband Fyrsti MMA-bardaginn á milli transkonu og karlmanns fór fram í Brasilíu um nýliðna helgi. Transkonan hafði betur. 12.3.2018 23:30
Messan: Áhorfandi fékk flugferð frá fyrirliða West Ham Það eru vandræði innan sem utan vallar hjá West Ham og í leik liðsins um helgina voru áhorfendur farnir að hlaupa inn á völlinn. 12.3.2018 23:00
Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12.3.2018 17:30
Magnús og Þorgrímur berjast í Bretlandi Tveir íslenskir MMA-bardagakappar leggja land undir fót í vikunni til þess berjast á bardagakvöldum í Bretlandi um næstu helgi. Magnús "Loki“ Ingvarsson mun þá berjast í sínum fyrsta atvinnumannabardaga. 12.3.2018 16:45
Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12.3.2018 16:00
Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. 12.3.2018 14:41
Engir miðar lengur í boði á leik Íslands og Argentínu Lengi getur vondur fótboltadagur versnað hjá stuðningsmönnum íslenska fótboltalandsliðsins. Nú hefur komið í ljós að ekki verður hægt að kaupa miða á leik Íslands og Argentínu á HM á morgun líkt og margir höfðu vonað. 12.3.2018 14:24
Messan: Sögðu að Jói Berg ætti ekkert erindi í efstu deild Ólafur Kristjánsson sagði skemmtilega sögu frá njósnara á vegum enska knattspyrnusambandsins í Messunni í gær. 12.3.2018 12:30