Vatnslásinn Brady pakkaði Colbert saman í bjórdrykkjukeppni | Myndband NFL-ofurstjarnan Tom Brady er þekkt fyrir afar heilbrigðan lífsstíl en það þýðir ekki að hann kunni ekki að skemmta sér og drekka bjór með stæl. 13.3.2018 23:30
Vonn heldur enn með Tiger Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina. 13.3.2018 17:30
Sabate að taka við Egyptum Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands. 13.3.2018 16:45
Íslensk ferðaskrifstofa er með yfir 100 miða á Argentínuleikinn Ferðaskrifstofan Tripical segist stefna á að setja yfir 100 miða á leik Íslands og Argentínu á HM í sölu í dag. 13.3.2018 16:15
Keenum á leið til Denver Aðalstjarna Minnesota Vikings á síðasta tímabili, leikstjórnandinn Case Keenum, er á förum frá félaginu. 13.3.2018 14:00
Þjálfari Napoli með karlrembustæla Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna. 13.3.2018 13:30
Sjö ár síðan ungur Conor kláraði bardaga á 16 sekúndum | Myndband Hlutirnir hafa gerst hratt hjá Íranum Conor McGregor en fyrir sjö árum síðan var hann að keppa í Cage Contender á meðan Gunnar Nelson var að hefja feril sinn hjá UFC. 13.3.2018 13:00
Krabbameinsaðgerð í janúar en gull á ÓL í mars Hin hollenska Bibian Mentel-Spee var greind með krabbamein í júlí, fór í aðgerð í janúar en var að vinna gull á Vetrarólympíuleikum fatlaðra í gær. Ótrúleg saga. 13.3.2018 12:00
Gríski boltinn í frí eftir að byssuóði forsetinn rauk inn á völlinn Íþróttamálaráðherra Grikklands hefur fyrirskipað tímabundið hlé á efstu deild þar í landi í kjölfar þess að forseti PAOK Salonika mætti vopnaður inn á völlinn á sunnudag. 13.3.2018 09:00
Venus skemmdi endurkomu Serenu Systurnar Venus og Serena Williams mættust í nótt á Indian Wells. Þetta er fyrsta mót Serenu eftir að hún eignaðist barn fyrir hálfu ári síðan. 13.3.2018 08:30