Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14.3.2018 15:00
Messi skorar alltaf þegar hann eignast son Lionel Messi eignaðist sinn þriðja son á dögunum og það eru ekkert sérstök tíðindi fyrir Chelsea. 14.3.2018 13:00
Everton gefur ekkert upp um stöðuna á Gylfa Biðin eftir staðfestingu á alvarleika meiðsla Gylfa Þórs Sigurðssonar er orðin ansi löng og eflaust mjög erfið fyrir Gylfa. Íslenska þjóðin nagar líka neglurnar af stressi. 14.3.2018 11:30
Carragher: Látið pabbann í friði Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið. 14.3.2018 11:00
Sjáðu þróun landsliðsbúningsins í frábæru myndbandi HM-búningur íslenska landsliðsins verður frumsýndur á morgun og KSÍ hitar upp í dag með frábæru myndbandi. 14.3.2018 10:04
Byssuóði forsetinn biðst afsökunar Forseti gríska félagsins PAOK Saloikna, Ivan Savvidis, hefur beðist afsökunar á því að hafa hlaupið inn á völlinn um síðustu helgi með byssu. 14.3.2018 09:30
Hilmar Snær í tuttugasta sæti í PyeongChang Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið sinni fyrri grein á Vetrar-Paralympics í PyeongChang en hann tók þá þátt í stórsvigskeppninni. 14.3.2018 08:57
Maðurinn sem myndaði Carragher hefur fengið líflátshótanir Lögreglan í Manchester hefur yfirheyrt manninn sem myndaði Jamie Carragher er hann hrækti á dóttur hans. Maðurinn var að keyra og taka upp sem er ólöglegt. 14.3.2018 08:30
Mourinho er að taka við blóðpeningum Breskur þingmaður er allt annað en ánægður með að stjóri Man. Utd, Jose Mourinho, sé að fara að vinna fyrir rússnesku RT-sjónvarpsstöðina í sumar. 14.3.2018 08:00
Þreföld tvenna númer hundrað hjá Westbrook Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder náði mögnuðum áfanga í nótt er hann nældi í sína 100. þreföldu tvennu í NBA-deildinni. 14.3.2018 07:30