Khabib og Holloway æfðu hlið við hlið Það tók Max Holloway aðeins 27 klukkutíma að koma sér til New York frá Hawaii eftir að hafa fengið boð um að berjast við Khabib Nurmagomedov á UFC 223 um helgina. 4.4.2018 11:00
Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4.4.2018 10:00
Umboðsmenn fengu tæpa 30 milljarða króna frá ensku liðunum Umboðsmenn knattspyrnumanna græða á tá og fingri eins og sést best á greiðslum til þeirra frá úrvalsdeildarfélögum á síðasta ári. 4.4.2018 09:30
Holloway í rosalegum niðurskurði Næringarfræðingur fjaðurvigtarmeistara UFC, Max Holloway, segir að hann sé í sínum erfiðasta niðurskurði fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov. 4.4.2018 08:30
Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4.4.2018 08:00
Vélin farin að hitna hjá Cleveland LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum. 4.4.2018 07:30
Fór í sömu læknisskoðun og Gylfi Sig | Myndband Þegar leikmaður skiptir um félag eru hann alltaf sendur í læknisskoðun áður en skrifað er undir samning. Hvernig er þessi læknisskoðun eiginlega? 3.4.2018 23:30
Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú? Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo. 3.4.2018 23:00
Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3.4.2018 16:00
Messan: Man. Utd þarf að fara aðeins til baka í Ferguson-tímann Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í Messunni, er ánægður með frammistöðu Man. Utd í deildina en vill sjá ákveðnar áherslubreytingar á leik liðsins og þá aðallega á heimavelli. 3.4.2018 14:30