Dyche bestur í mars Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum. 13.4.2018 12:30
Liverpool slapp við risana Liverpool mun spila við AS Roma í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var nú fyrir hádegi. 13.4.2018 11:15
Salah bestur í þriðja sinn í vetur Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í mars. 13.4.2018 10:45
Wenger fékk ósk sína ekki uppfyllta Arsenal datt ekki í lukkupotinn er það var dregið í undanúrslit Evropudeildar UEFA í morgun. 13.4.2018 10:15
Skrópaði til að fara á völlinn | Rakst óvart á skólastjórann á vellinum Ungur drengur í fjórða bekk í Chicago skrópaði í skólanum til þess að sjá opnunarleik Chicago Cubs. Heimurinn komst að skrópinu og hann hitti skólastjórann á vellinum. 12.4.2018 23:30
Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12.4.2018 23:00
Tveir NBA-þjálfarar reknir Deildarkeppninni í NBA-deildinni er lokið og þeim tímapunkti fylgja breytingar. Þjálfarar eru því að fá sparkið í deildinni núna. 12.4.2018 16:00
Finnur blóðgaði Kristófer: Trúi ekki að þetta hafi verið viljaverk Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. 12.4.2018 14:27
Nýliði á fertugsaldri sló í gegn hjá Lakers Lífið getur verið skrítið og það þekkir Andre Ingram vel. Í sömu vikunni kenndi hann unglingum stærðfræði og spilaði svo körfubolta fyrir LA Lakers með Magic Johnson og Will Ferrell í stúkunni. 12.4.2018 12:00
Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12.4.2018 11:32
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent