Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12.4.2018 06:00
Blatter vill ekki sjá VAR á HM í sumar Hinn umdeildi fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, segir það ekki vera klókt af FIFA að leyfa myndbandsdómara, VAR, á HM í sumar. 11.4.2018 23:00
Íþróttafréttamaður kýldi kollega sinn á hafnaboltaleik Það var óvæntur hasar í stúkunni á hafnaboltaleik hjá Milwaukee Brewers um síðustu helgi. 11.4.2018 22:30
Kane fær markið gegn Stoke skráð á sig | Salah trúir því varla Áfrýjun Harry Kane um seinna mark Tottenham gegn Stoke City bar árangur því enska knattspyrnusambandið er búið að skrá markið á hann. 11.4.2018 16:25
Aron: Við ætlum okkur verðlaun Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja. 11.4.2018 16:00
UEFA kærir Guardiola og Liverpool Leikur Man. City og Liverpool í Meistaradeild Evrópu hefur dregið dilk á eftir sér. 11.4.2018 14:58
Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. 11.4.2018 14:00
Lögðu eiginkonurnar undir í fótboltaveðmáli Vinir í Tansaníu gerðu með sér afar sérstakt veðmál fyrir nágrannaslag Man. City og Man. Utd um síðustu helgi. 11.4.2018 07:00
UFC-stjarna greinir frá því að sér hafi verið nauðgað Ein af stjörnum UFC, Paige VanZant, er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar opnar hún sig um hræðilega hópnauðgun. 11.4.2018 06:00
Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum. 10.4.2018 23:30
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent