Jlloyd Samuel látinn Jlloyd Samuel, fyrrum leikmaður Aston Villa og Bolton, lést í bílslysi í morgun. Það var knattspyrnusamband Trinidad & Tobago sem greindi frá þessu síðdegis. 15.5.2018 16:45
Melsungen vill fá Alfreð í sumar Sky í Þýskalandi greinir frá því í dag að forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen séu að reyna að lokka Alfreð Gíslason til sín í sumar. 15.5.2018 14:30
Óli Kristjáns með beitta stungu á þjálfara Fjölnis Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. 15.5.2018 12:37
Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15.5.2018 11:30
Pepsimörkin: Gústi púst mætti með sólgleraugun Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. 15.5.2018 10:30
Hótaði að drepa yfirmann NBA-deildarinnar Maður í New York hefur verið handtekinn en hann hótaði að drepa Adam Silver, yfirmann NBA-deildarinnar, ef hann fengi ekki að spila í deildinni. 15.5.2018 09:30
Pepsimörkin: Vítaveisla í Garðabænum Helgi Mikael Jónasson gerði sér lítið fyrir og dæmdi fjórar vítaspyrnur í leik Stjörnunnar og Víkings í gær. Þær voru að sjálfsögðu allar grandskoðaður í Pepsimörkunum í gær. 15.5.2018 09:00
Pochettino á radar Chelsea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá eru forráðamenn Chelsea að íhuga að reyna að stela stjóra Tottenham, Mauricio Pochettino. 15.5.2018 08:00
Durant og Harden fóru í skotkeppni Golden State Warriors er komið 1-0 yfir í einvígi sínu gegn Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir 119-106 stiga sigur í nótt. 15.5.2018 07:30
Eitt stærsta félag Ísraels bætir Trump við nafn félagsins Margir í Ísrael eru himinilifandi með að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi viðurkennt Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og vilja sýna stuðning sinn í verki. 14.5.2018 23:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent