Yankees og Red Sox spila í London Bandarísk íþróttafélög halda áfram að herja á Evrópu í von um að stækka áhugann á sinni íþrótt. Nú er komið að hafnaboltanum. 8.5.2018 22:30
Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8.5.2018 22:00
Adam: Nokkrir leikmenn hafa verið að komast upp með morð Miðjumaður Stoke City, Charlie Adam, er miður sín yfir því að liðið sé fallið úr ensku úrvalsdeildinni en segir það ekki vera skrítið miðað við vinnuframlag ákveðinna leikmanna. 8.5.2018 17:30
HM og úrslitaleikur Meistaradeildarinnar úr sögunni hjá Gomez Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, þarf að bíta í það súra epli að spila ekki meiri fótbolta á þessu tímabili. 8.5.2018 16:45
Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8.5.2018 16:00
Ronaldo mun spila úrslitaleikinn gegn Liverpool Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, staðfesti í dag að Cristiano Ronaldo verði orðinn klár í slaginn er úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram. 8.5.2018 14:30
37 dagar í HM: Var eitrað fyrir Ronaldo á HM 1998? Samsæriskenningarnar í kringum úrslitaleik Frakklands og Brasilíu á HM 1998 eru lyginni líkastar. Málið var svo stórt í Brasilíu að þingið stóð fyrir sinni eigin rannsókn á úrslitaleiknum. 8.5.2018 13:00
Warnock: Nú þarf Aron Einar að koma skríðandi til mín Hinn stórskemmtilegi stjóri Cardiff City, Neil Warnock, er bjartsýnn á að halda Aroni Einari Gunnarssyni hjá félaginu. 8.5.2018 12:33
Atli: Sé ekki marga markmenn verja þetta skot Það vakti athygli eftir leik Stjörnunnar og KR að hetja KR í leiknum, Atli Sigurjónsson, fékk ekki að koma í viðtöl til fjölmiðla eftir leikinn. Hann átti skrautlega innkomu því fyrir utan að skora sigurmark leiksins var hann einnig rekinn af velli. 8.5.2018 10:30
Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. 4.5.2018 13:00