Fimmta lotan: Þetta er eins og að vera í ástarsorg Fimmta lotan er mætt á Vísi en í þætti dagsins er rætt um meiðsli Gunnars Nelson og fíflaganginn í Conor McGregor. 11.5.2018 11:00
Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9.5.2018 23:30
Sektaðir fyrir skort á fagmennsku Kínversku ofurfélögin taka það alvarlega að hafa fagmennskuna í lagi. Forráðamenn meistara Guangzhou Evergrande höfðu því engan húmor fyrir því er starfsmenn félagsins fóru að vinna með gamla, góða teipið. 9.5.2018 23:00
Roberto dæmdur í fjögurra leikja bann Spænska knattspyrnusambandið tók hart á broti Sergi Roberto, leikmanni Barcelona, í leiknum gegn Real Madrid um síðustu helgi. 9.5.2018 16:00
Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9.5.2018 15:00
Blatter: HM á að vera í einu landi Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn. 9.5.2018 14:30
Elías Már kemur á bekkinn fyrir Jónatan Breytingar verða á þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handbolta í sumar er aðstoðarþjálfarinn Jónatan Þór Magnússon hættir. 9.5.2018 13:33
Pepsimörkin: Sóknarleikur Fylkismanna var mjög góður Fylkismenn komu skemmtilega á óvart með því að skella KA-mönnum í síðasta leik og Indriði Sigurðsson, einn sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hrifinn af sóknarleik liðsins. 9.5.2018 12:00
Pepsimörkin: Atli er hörmulega lélegur varnarmaður Innkoma Atla Sigurjónssonar gegn Stjörnunni um síðustu helgi verður lengi í minnum höfð. Á um stundarfjórðungi tókst honum að fá tvö gul spjöld og skora sigurmark. 9.5.2018 11:00
Rúnar Páll um meiðslin: Þetta er enginn heimsendir Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. 9.5.2018 10:00