Hafnaboltastjarna í 80 leikja bann Þegar menn falla á lyfjaprófi í bandaríska hafnaboltanum þá mega þeir gera ráð fyrir því að missa af mörgum leikjum. 16.5.2018 22:30
Alexander-Arnold í enska hópnum | Lallana komst ekki í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, kynnti nú fyrir hádegi 23 manna hóp fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. 16.5.2018 13:12
Messan: Conte bíður eftir því að vera rekinn Frammistaða Chelsea á þessari leiktíð olli miklum vonbrigðum. Liðið var að verja titilinn en náði ekki Meistaradeildarsæti er upp var staðið. 16.5.2018 13:00
29 dagar í HM: Varamarkvörðurinn og vítabaninn sem varði Argentínu í úrslit Argentínski markvörðurinn Sergio Goycochea var vanur því að standa í skugganum en þegar hann fékk að stíga úr skugganum á HM árið 1990 þá blómstraði hann svo sannarlega. Hann átti ekki von á að spila á HM en kom heim sem þjóðhetja. 16.5.2018 12:30
Messan: Verður áfram þolinmæði fyrir varnarbolta Mourinho? Nýliðið tímabil var rússibanareið fyrir stuðningsmenn Man. Utd. Annað sætið var niðurstaðan en ansi oft voru stuðningsmennirnir pirraðir á leikstíl liðsins. 16.5.2018 12:00
Moyes farinn frá West Ham Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag. 16.5.2018 11:33
Vieira svekktur út í Arsenal Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið. 16.5.2018 11:00
Messan: Sá enginn fyrir þessa innkomu hjá Mo Salah Liverpool er öruggt með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og er í úrslitaleik keppninnar. Strákarnir í Messunni renndu yfir tímabilið hjá liðinu í Bítlaborginni. 16.5.2018 10:30
Guardiola er stjóri ársins á Englandi Knattspyrnustjórar á Englandi hafa útnefnt Pep Guardiola, stjóra Man. City, stjóra ársins og það kemur nákvæmlega engum á óvart. 16.5.2018 10:00
Messan: Gylfi Sig á mark ársins í enska boltanum Það var ekkert auðvelt val hjá Messunni að velja mörk ársins enda af nægu að taka eftir magnaðan vetur. 16.5.2018 09:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent