Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14.5.2018 14:00
Mancini tekur við ítalska landsliðinu Ítalir hafa fundið nýjan landsliðsþjálfara en Roberto Mancini hefur samþykkt tilboð frá ítalska knattspyrnusambandinu. 14.5.2018 11:30
Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14.5.2018 10:30
Messi verður markakóngur Evrópu Mohamed Salah hefur safnað bikurum með frammistöðu sinni í vetur en hann fær ekki gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu. 14.5.2018 10:00
Tottenham þarf að taka áhættu ef liðið ætlar að verða meistari Tottenham hélt áfram að festa sig í sessi með bestu liðum Englands í vetur en eftir sem áður kom enginn bikar í hús. 14.5.2018 09:30
Allegri segist ekki vera að fara til Englands Ítalinn Massimiliano Allegri er efstur á blaði hjá veðbönkum yfir arftaka Arsene Wenger hjá Arsenal en það virðist ekki vera neitt fararsnið á þjálfaranum. 14.5.2018 08:30
Sjáðu öll mörkin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar Skemmtilegu tímabili í ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og má sjá öll mörk umferðarinnar á Vísi venju samkvæmt. 14.5.2018 08:00
Þjálfari ársins fékk sparkið Þjálfarastarfið getur verið hverfult og það fékk þjálfari ársins í NBA-deildinni, Dwayne Casey, að reyna í dag. 11.5.2018 21:45
Cantona spilar með Usain Bolt á Old Trafford Það verður mjög skemmtilegur knattspyrnuleikur á Old Trafford þann 10. júní þar sem fyrrum leikmenn Man. Utd og aðrar stjörnur sparka bolta. 11.5.2018 17:30
Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11.5.2018 13:00