Till rýkur upp styrkleikalista UFC Englendingurinn Darren Till er hástökkvari vikunnar á styrkleikalistum UFC. 31.5.2018 23:00
KSÍ verður með stuðningsmannasvæði fyrir næstu leiki í Dalnum KSÍ tilkynnti í dag að það verður boðið upp á stuðningsmannasvæði, Fan Zone, fyrir æfingaleiki karlalandsliðsins sem og fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Slóveníu. 31.5.2018 16:45
Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. 31.5.2018 15:43
Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. 31.5.2018 14:00
Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. 31.5.2018 11:30
Serenu leið eins og ofurhetju í kattarbúningnum Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. 30.5.2018 15:00
Kolbeinn búinn að vinna tíu bardaga í röð Atvinnuhnefaleikmaðurinn Kolbeinn Kristinsson heldur áfram að klífa metorðalistann í hnefaleikaheiminum en um síðustu helgi vann hann sinn tíunda bardaga í röð. 30.5.2018 14:00
15 dagar í HM: Þegar Zenga lokaði búrinu á heimavelli Ítalski markvörðurinn Walter Zenga setti met á HM 1990 á Ítalíu sem stendur enn. Þá virtist hreinlega ekki vera hægt að skora hjá honum. 30.5.2018 13:30
Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum. 30.5.2018 13:00
Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. 30.5.2018 11:31