Finnur Freyr hættur hjá KR Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR eru mjög óvænt í þjálfaraleit þar sem að Finnur Freyr Stefánsson er hættur að þjálfa liðið. Hann er búinn að gera liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð. 5.6.2018 08:37
Íslensku búningarnir slá í gegn hjá stórum miðli Hið þekkta tímarit, Four Four Two, er með úttekt á búningum liðanna á HM og hreinlega slefar yfir báðum íslensku búningunum. 5.6.2018 08:00
Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5.6.2018 07:30
Þegar Manning náði að kveikja neistann hjá Tiger Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Peyton Manning sagði ansi magnaða sögu af því á dögunum hvernig honum tókst að æsa Tiger Woods upp með ruslatali er þeir spiluðu golf saman. 4.6.2018 23:15
Messi leikur við geit í nýju myndbandi Margir eru á því að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður allra tíma og því er kannski vel við hæfi að geit skuli koma við sögu í nýjustu auglýsingunni hans. 4.6.2018 22:45
Heimakærir leikmenn í HM-hópi Sádanna HM-hópur Sádi-Arabíu var tilkynntur í dag en athygli vekur að allir leikmenn liðsins spila í heimalandinu. 4.6.2018 16:45
Aron Einar: Öll tárin borguðu sig Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skrifar frábæran pistil á íþróttamannasíðuna The Players Tribune þar sem hann skrifar um sjálfan sig og íslenska landsliðið. 4.6.2018 13:21
Tiger í toppformi fyrir US Open Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið. 4.6.2018 12:30
Kompany fer með á HM | Ekkert pláss fyrir Benteke Belgar tilkynntu HM-hópinn sinn í dag og hann er ógnarsterkur. Lið sem hefur alla burði til þess að fara langt á mótinu. 4.6.2018 12:00
Byssu miðað á stjóra West Ham og eiginkonu hans Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, lenti í leiðinlegu atviki ásamt eiginkonu sinni er þau voru að fara út að borða í heimalandi sínu, Síle. 4.6.2018 11:30