Þegar Alabama verður meistari þá verður LeBron meistari Í aðdraganda úrslitanna í NBA-deildinni grafa menn upp alls konar tölfræði en tölfræðin hjá LeBron James og ruðningsliði Alabama-háskólans er ansi skemmtileg. 30.5.2018 06:00
Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29.5.2018 23:15
Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. 29.5.2018 22:30
Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29.5.2018 20:30
Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. 29.5.2018 16:30
16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um. 29.5.2018 13:00
Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. 29.5.2018 11:00
Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29.5.2018 10:00
Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29.5.2018 07:00
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28.5.2018 22:45