Guerrero skoraði tvisvar í endurkomunni Fyrirliði Perú, Paolo Guerrero, fagnaði því að vera kominn tímabundið úr lyfjabanni með því að skora í tvígang í sínum fyrsta leik síðan banninu var aflétt. 4.6.2018 08:30
Ensku landsliðsmennirnir stukku ofan í á eftir sigur á Sviss Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. 4.6.2018 08:00
Curry setti met er Warriors pakkaði Cleveland saman Meistarar Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. Warriors vann örugglega í nótt, 122-103. 4.6.2018 07:17
Heimir var með Frey í eyranu í kvöld | Fengu búnað frá lögreglunni Það vakti athygli í kvöld að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var með heyrnartól í eyranu í kvöld. Það var ekki bara út af því það lítur svo töff út. 2.6.2018 23:17
Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2.6.2018 23:04
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2.6.2018 22:15
Heimir: Lars á mikið í þessu liði Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. 1.6.2018 20:00
Sjáðu blaðamannafund Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og varnarmaðurinn Kári Árnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í morgun. 1.6.2018 18:30
Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun "Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana. 1.6.2018 16:00
Heimir: Verður eins og að spila við spegil Heimir Hallgrimsson bíður spenntur eftir því að fá að glíma við sinn gamla læriföður, Lars Lagerbäck, á Laugardalsvelli á morgun. 1.6.2018 11:55