Zlatan ósáttur við sænska fjölmiðla Zlatan Ibrahimovic er ekki á leiðinni á HM með sænska landsliðinu og kann sænskum fjölmiðlum litlar þakkir fyrir sína umfjöllun. 8.6.2018 10:30
Ari Freyr: Heimir veit hvað ég get Ari Freyr Skúlason fékk tækifæri til þess að minna á sig í landsleiknum gegn Gana í gær er hann byrjaði í vinstri bakvarðarstöðunni. 8.6.2018 09:00
Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8.6.2018 08:30
Suarez skoraði í sigri Úrúgvæ Úrúgvæ fer til Rússlands með góðan sigur á bakinu enda lentu Úrúgvæar ekki í neinum vandræðum gegn Úsbekistan í nótt. 8.6.2018 08:00
Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7.6.2018 22:10
Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7.6.2018 15:00
Ronaldo: Við erum ekki sigurstranglegir á HM Cristiano Ronaldo er raunsær á stöðu portúgalska landsliðsins fyrir HM en veit sem er að það er alltaf hægt að koma á óvart í fótbolta. 7.6.2018 14:00
Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. 7.6.2018 12:00
Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7.6.2018 11:30
Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7.6.2018 10:00