Chievo á botninum með tvö stig í mínus Það er á brattann að sækja hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Chievo. Liðið er langneðst í deildinni og það með mínus tvö stig. 14.9.2018 13:30
Mourinho hélt fimm mínútna varnarræðu um Rashford Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fór mikinn á blaðamannafundi sínum í morgun og þá aðallega er hann varði það hvernig hann notar ungstirnið Marcus Rashford. 14.9.2018 12:00
Knattspyrnudeild Fram fer frá borði Stjórn knattspyrnudeildar Fram er hætt og aðalstjórn félagsins hefur tekið við rekstri deildarinnar. 14.9.2018 10:47
Sjáðu frábært innslag um komu Vikings til Íslands Fyrir rúmu ári síðan komu þrír leikmenn frá NFL-liði Minnesota Vikings til Íslands til þess að kynnast íslenskri mennningu og ekki síst til þess að fræðast frekar um Víkingaklappið. 13.9.2018 22:45
Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13.9.2018 22:00
Valur sektaður um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í vikunni að sekta knattspyrnudeild Vals um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir leik KA og Vals. 13.9.2018 15:41
Bæði börnin þín hefðu átt að deyja Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, tók því eðlilega ekki vel er ónefndur maður óskaði þess að börnin hans hefðu dáið. 13.9.2018 15:15
Eigandi Napoli til í að kaupa Hajduk Split Það er vandræðaástand á króatíska liðinu Hajduk Split en hinn skrautlegi eigandi Napoli, Aurelio de Laurentiis, er til í að bjarga félaginu. 13.9.2018 14:30
Silva: Gat varla sofið né borðað David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann. 13.9.2018 13:00
Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13.9.2018 11:04