Chiesa fer í mál við Conor McGregor Þó svo Conor McGregor sé búin að útkljá sín mál gagnvart dómstólum í Bandaríkjunum vegna árásarinnar í Brooklyn þá er hann ekki laus allra mála. Einn af þeim sem meiddust í árásinni er nefnilega farinn í mál við Írann. 12.9.2018 22:45
Del Bosque: Bolt gæti blómstrað sem bakvörður Það fylgjast margir spenntir með fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt, er hann reynir að fá samning sem atvinnumaður í fótbolta. Þar á meðal er Vicente del Bosque, fyrrum þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins. Sá veit sitt hvað um fótbolta. 12.9.2018 21:30
Keita segist þurfa tíma til þess að aðlagast Stuðningsmenn Liverpool þurftu að bíða í heilt ár eftir því að sjá Naby Keita í búningi félagsins og hefur frammistaða hans hingað til heillað marga. 12.9.2018 20:30
Patriots veðjar á leikmann sem var ekki nógu góður fyrir lélegasta lið deildarinnar Það er útherjakrísa hjá stórliði New England Patriots í NFL-deildinni en liðið var aðeins með þrjá slíka í hóp í fyrstu leikviku. Liðið hefur því ákveðið að taka áhugaverða áhættu. 12.9.2018 19:15
Fyrrum UFC-meistari dæmdur í tveggja ára keppnisbann Brasilíumaðurinn Fabricio Werdum er líklega búinn að berjast í síðasta sinn hjá UFC eftir að hafa fallið á lyfjaprófi og verið dæmdur í tveggja ára bann. 12.9.2018 16:30
Heppinn að fá að spila með bæði Ronaldo og Messi Marga knattspyrnumenn dreymir um að fá að spila með annað hvort Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo en Paulo Dybala er svo lánsamur að fá að spila með þeim báðum. 12.9.2018 15:00
Lloris ældi í bílinn og þurfti aðstoð við að komast úr honum Hugo Lloris, markvörður franska landsliðsins og Tottenham, viðurkenndi fyrir rétti í morgun að hafa verið ölvaður er lögreglan í London stöðvaði hann þann 24. ágúst síðastliðinn. 12.9.2018 11:15
Leikmenn 1860 München ætla að spila í leðurbuxum Þjóðverjar taka október-fest mjög alvarlega og ekkert lið sinnir hátíðinni betur en knattspyrnuliðið 1860 München. 12.9.2018 07:00
Hamrén: Sé ekki eftir því að hafa tekið starfið að mér Þó svo Erik Hamrén sé fúll með niðurstöðu fyrstu landsleikja Íslands undir hans stjórn þá er engan bilbug á honum að finna. 11.9.2018 21:17
Tíu ára krakki hljóp inn á völlinn Leikur Miami Dolphins og Tennessee Titans í NFL-deildinni um síðustu helgi var aðeins fyrir þolinmóða því það tók um átta klukkutíma að klára leikinn. 11.9.2018 19:30