Eru álög á Cleveland Browns? Það eru 632 dagar síðan NFL-lið Cleveland Browns vann síðast leik. Liðið er búið að fá tvö tækifæri til þess að vinna leik í vetur en klúður leikmanna Cleveland er eins og úr góðri lygasögu. 17.9.2018 11:30
Síðasti dansinn hjá Wade verður í Miami Hinn magnaði Dwyane Wade hefur ákveðið að taka eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni og það með sínum mönnum í Miami Heat. 17.9.2018 11:00
Lagði skóna á hilluna í hálfleik Eitt það ótrúlegasta sem hefur sést í íþróttum í háa herrans tíð átti sér stað í leik Buffalo Bills og LA Chargers í NFL-deildinni í gær. Hinn reyndi bakvörður Buffalo, Vontae Davis, lagði þá skóna á hilluna í hálfleik. Já, hann hætti bara í miðjum leik. 17.9.2018 09:30
Björgvin Páll með eina af vörslum helgarinnar í Meistaradeildinni Björgvin Páll Gústavsson og félagar í danska liðinu Skjern unnu frábæran útisigur, 26-27, á slóvenska liðinu Celje Lasko í Meistaradeildinni um helgina. 17.9.2018 09:00
Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. 17.9.2018 08:30
Hvað er að gerast í Kansas City? | Brady fékk á baukinn Besta liðið í upphafi leiktíðar í NFL-deildinni er lið Kansas City Chiefs sem er algjörlega óstöðvandi. Liðið skoraði 42 stig gegn Pittsburgh í nótt. 17.9.2018 07:30
Hættir að leika umdeildasta lukkudýr ensku úrvalsdeildarinnar Gareth Evans hefur undanfarin ár verið í búningi Harry the Hornet sem er lukkudýr Watford. Á þessum árum hefur hann gert marga brjálaða. Nú hefur hann ákveðið að hætta fíflalátunum. 15.9.2018 11:30
Á leið í fangelsi en fékk eins árs samning í NFL-deildinni Lífið í NFL-deildinni er oft á tíðum æði sérstakt eins og sést líklega best á því að maður sem er á leið í steininn var að skrifa undir samning við sterkt lið í deildinni. 14.9.2018 23:30
NFL-stjarna hótaði að lemja blaðamann Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh, hefur beðið íþróttafréttamann ESPN afsökunar á því að hafa hótað að lemja hann. 14.9.2018 22:45
Grótta fær liðsstyrk Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 14.9.2018 18:30
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun