Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Það er oftast hallærislegt að kenna dómurum um er þú tapar íþróttaleik en það er ekki annað hægt en að setja dómaratríóið í leik Íslands og Póllands undir smásjána. 31.8.2025 23:15
Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Líkt og fyrir síðustu leiki var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Íslands í Katowice í dag. 31.8.2025 17:56
EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Þriðji leikur Íslands á Eurobasket fer fram í kvöld og hann er gegn gestgjöfum Póllands. 31.8.2025 13:47
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30.8.2025 10:55
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30.8.2025 10:32
Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, vakti athygli í fyrsta leik Íslands á EM þar sem hann var meira á hliðarlínunni en aðalþjálfarinn, Craig Pedersen. 30.8.2025 09:30
EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins Það er einn dagur í leikinn stóra gegn Belgíu en Ísland mætir Belgum á Eurobasket í hádeginu á morgun. 29.8.2025 16:18
„Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sérfræðingar RÚV á EM í körfubolta gagnrýndu varnarleik íslenska liðsins gegn Ísrael. 29.8.2025 14:32
Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28.8.2025 16:45
„Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Tryggvi Snær Hlinason verður í aðalhlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu á EM í körfubolta og hann er heldur betur klár í slaginn. 28.8.2025 10:30