Watson óstöðvandi og Texans vann fimmta leikinn í röð Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. 26.10.2018 09:30
Rauðsokkar í góðum málum Boston Red Sox er komið í 2-0 gegn LA Dodgers í baráttu liðanna í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar, World Series. 26.10.2018 06:00
Aðhlátursefni eftir að hafa látið raka andlit Ramos á hnakkann | Mynd Það er mikið hlegið að æstum aðdáanda Sergio Ramos í dag eftir að sá lét raka andlit Ramos í hnakkann á sér. Það kom ekki vel út. 25.10.2018 22:45
Van Persie leggur skóna á hilluna í vor Hollenski knattspyrnukappinn Robin van Persie hefur gefið það út að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna í lok þessa tímabils. 25.10.2018 15:30
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25.10.2018 14:52
Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann. 25.10.2018 14:30
Vill stytta knattspyrnuleiki niður í 60 mínútur "Við erum gömul fífl sem erum að eyðileggja fótboltann,“ segir hinn skrautlegi forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, en hann vill stytta knattspyrnuleiki niður í 60 mínútur. 25.10.2018 14:00
Enn óvíst hvort Pavel spili körfubolta í vetur Einn besti leikmaður Dominos-deildar karla síðustu ár, Pavel Ermolinskij, hefur ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann spili körfubolta í vetur. 25.10.2018 13:30
Bann Conor og Khabib lengt | Rússinn fær eina milljón dollara af launum sínum Íþróttasamband Nevada ákvað á fundi sínum í gær að halda bardagaköppunum Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í keppnisbanni þar til rannsókn á þeirra máli er lokið. 25.10.2018 11:00
Neitar því að hafa farið að gráta Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. 25.10.2018 06:00