Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24.10.2018 20:15
Vonn ætlar að hætta á næsta ári Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. 24.10.2018 19:30
Red Sox byrjar betur í World Series Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, fór fram í nótt. LA Dodgers og Boston Red Sox mætast í úrslitaeinvíginu. 24.10.2018 15:45
Handtekinn eftir að hafa labbað inn í hús hjá ókunnugu fólki NFL-leikstjórnandinn Chad Kelly hjá Denver Broncos var handtekinn í gær og kærður fyrir að hafa ráðist inn til ókunnugs fólks. 24.10.2018 13:30
Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum. 24.10.2018 12:30
Á flótta í traktor í níu daga | Ótrúleg saga leikmanns sem mætir Liverpool Rauða stjarnan frá Serbíu mætir Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Saga Milos Degenek, leikmanns Rauðu stjörnunnar, er ótrúleg en hann átti afar erfiða æsku. 24.10.2018 11:30
Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24.10.2018 09:30
Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. 23.10.2018 17:45
Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 23.10.2018 15:00
Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu. 23.10.2018 13:00