Dýrlingarnir unnu sinn tíunda leik í röð Venju samkvæmt fóru fram þrír NFL-leikir á Þakkargjörðardaginn í Bandaríkjunum. Þar bar hæst að heitasta lið deildarinnar, New Orleans Saints, vann enn einn leikinn. 23.11.2018 07:23
Rúm þrjátíu ár síðan Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar | Myndband Þann 22. nóvember árið 1986 gerði Mike Tyson sér lítið fyrir og varð heimsmeistari í þungavigt á sannfærandi máta. 22.11.2018 23:30
Stórslasaði sig við að fagna sigri | Myndband Breski MMA-kappinn Jack Culshaw er einn sá óheppnasti í bransanum eins og sannaðist um síðustu helgi. 22.11.2018 23:00
Börn flóttamanna geta hjálpað ítalska landsliðinu Ítalska knattspyrnulandsliðið hefur verið í lægð og Luciano Spalletti, þjálfari Inter, hefur kallað eftir átaki í að koma börnum flóttamanna í fótbolta. 22.11.2018 22:30
Pep: Enska úrvalsdeildin gerði mig að betri stjóra Spánverjinn Pep Guardiola sér ekki eftir því að hafa tekið við Man. City. Bæði hefur gengið vel og svo segist hann hafa orðið miklu betri stjóri við það að koma til Englands. 22.11.2018 13:30
Þessi drengur er enginn venjulegur körfuboltamaður | Myndbönd Körfuboltaunnendur standa á öndinni yfir ungstirninu Zion Williamson hjá Duke-háskólanum en hann hefur boðið upp á tilþrif í vetur sem hafa varla sést áður. 22.11.2018 12:30
Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22.11.2018 11:30
Carter kominn yfir 25 þúsund stiga múrinn Hinn magnaði Vince Carter, leikmaður Atlanta Hawks, náði merkum áfanga í nótt er hann skreið yfir 25 þúsund stiga múrinn á ferlinum. 22.11.2018 11:00
Peterson segist enn flengja son sinn með belti Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. 22.11.2018 10:30
Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins. 22.11.2018 09:30