Innkastið endaði ofan í körfunni | Myndband Ótrúlegir hlutir gerast oft í íþróttum en það sem gerðist í framhaldsskólaleik í Bandaríkjunum á dögunum var ansi einstakt. 13.2.2019 23:30
Brown vill losna frá Steelers Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. 13.2.2019 18:15
Embiid: Dómararnir eru fokkin ömurlegir Joel Embiid, stjarna NBA-liðsins Philadelphia 76ers, var allt annað en ánægður með dómarana í leik síns liðs gegn Boston Celtics. 13.2.2019 17:30
KR-ingar búnir að gefa út bikarblað Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár. 13.2.2019 17:15
Stólarnir sárir yfir orðum Ojo | Áhorfandinn með kynþáttaníðið ekki fundinn Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo vandaði Tindastóli ekki kveðjurnar í Instagram-færslu í gærkvöldi og sagðist vera feginn að vera laus af Króknum. 13.2.2019 11:00
Ojo feginn að vera laus frá Sauðárkróki Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo segist vera feginn að vera á förum frá Tindastóli eftir stuttan tíma hjá félaginu sem hann vandar ekki kveðjurnar og varar aðra körfuboltamenn við að fara til félagsins. 13.2.2019 08:54
Draxler: Við getum stöðvað Pogba Það er stórleikur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er Manchester United tekur á móti franska ofurliðinu PSG á Old Trafford. 12.2.2019 17:15
Scholes: Veit að Mourinho mun fylgjast vel með mér Man. Utd-goðsögnin Paul Scholes var ekki í miklu uppáhaldi hjá þjálfaranum Jose Mourinho er hann stýrði Man. Utd. Scholes var enda duglegur að gagnrýna hann. 12.2.2019 16:30
Juventus sagt hafa áhuga á Salah Sky News í Arabíu segist hafa heimildir fyrir því að Juventus ætli að reyna að kaupa Mohamed Salah frá Liverpool í sumar. 12.2.2019 15:45
Aron er orðinn aðstoðarþjálfari Hauka Vera Arons Kristjánssonar, fyrrum landsliðsþjálfara og þjálfara Hauka, á bekk Haukaliðsins í síðustu leikjum hefur vakið athygli. 12.2.2019 13:57