Westbrook sló 51 árs gamalt met Wilt Chamberlain NBA-stjarnan Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder er engri lík en hann náði heldur betur merkilegum áfanga síðustu nótt. 12.2.2019 13:30
Margir minnast Banks | Hetjan mín er látin Knattspyrnuheimurinn syrgir í dag einn besta markvörð allra tíma, Gordon Banks. Banks lést í morgun 81 árs að aldri. 12.2.2019 12:30
Mickelson kóngurinn á Pebble Beach Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. 12.2.2019 11:30
Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. 12.2.2019 10:15
Hafnaði risasamningi í hafnaboltanum og valdi NFL-deildina Íþróttaundrið Kyler Murray var eftirsóttur af bæði liðum í MLB og NFL-deildinni enda með eindæmum hæfileikaríkur íþróttamaður. Hann hefur þó ákveðið að taka frekar slaginn í NFL-deildinni. 12.2.2019 10:00
Ramsey verður launahæsti Bretinn frá upphafi Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, er á leið til Ítalíu næsta sumar þar sem hann mun moka inn peningum hjá Juventus. 12.2.2019 09:00
Messan: Wijnaldum er mikilvægasti miðjumaður Liverpool Strákarnir í Messunni tóku umræðu um Liverpool og ekki síst um miðjumenn liðsins þar sem stjarna Gini Wijnaldum skein skært í síðasta leik. 11.2.2019 17:45
Guðni vildi ekki svara gagnrýni Jóns Rúnars Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, fór mikinn á ársþingi KSÍ er hann gagnrýndi bæði stjórn KSÍ og formanninn, Guðna Bergsson. 11.2.2019 16:30
Bónus fyrir golfáhugamenn í dag Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00. 11.2.2019 15:30
Messan: Emptyhad stóð undir nafni þrátt fyrir stórsigur Stuðningsmenn Man. City fá oftar en ekki að heyra það fyrir slappan stuðning og þeir fengu líka að heyra það frá Messumönnum í gær. 11.2.2019 15:00