Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rooney hefur fengið þjálfaratilboð

Þó svo Wayne Rooney sé ekki búinn að leggja skóna á hilluna þá er hann farinn að hugsa um næsta kafla en hann stefnir að hella sér út í þjálfun.

Þrjú ár frá kvöldinu ógleymanlega í Nice

27. júní árið 2016 er stjörnumerktur dagur í íslenskri knattspyrnusögu sem og í hjörtum Íslendinga. Þá vann Ísland frækinn sigur á Englandi í Hreiðrinu í Nice. Kvöld sem aldrei gleymist.

Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu

Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice.

Chelsea búið að kaupa Kovacic

Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid.

Yankees bætti sautján ára gamalt met

Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met.

Sjá meira