Rooney hefur fengið þjálfaratilboð Þó svo Wayne Rooney sé ekki búinn að leggja skóna á hilluna þá er hann farinn að hugsa um næsta kafla en hann stefnir að hella sér út í þjálfun. 28.6.2019 08:00
Brasilía skreið áfram eftir vítaspyrnukeppni Brasilía er komin í undanúrslit á Copa America eftir að hafa lagt Paragvæ í vítaspyrnukeppni. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. 28.6.2019 07:15
Þrjú ár frá kvöldinu ógleymanlega í Nice 27. júní árið 2016 er stjörnumerktur dagur í íslenskri knattspyrnusögu sem og í hjörtum Íslendinga. Þá vann Ísland frækinn sigur á Englandi í Hreiðrinu í Nice. Kvöld sem aldrei gleymist. 27.6.2019 13:00
Red Sox flaug með stæl til London Hafnaboltinn lendir í London um helgina og það var hvergi til sparað við að flytja Boston Red Sox til Englands. 27.6.2019 12:00
Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice. 27.6.2019 10:00
Chelsea búið að kaupa Kovacic Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid. 27.6.2019 09:00
Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. 27.6.2019 08:30
Bandaríkjamenn komnir áfram í Gullbikarnum Draumamark bandaríska framherjans Jozy Altidore sá til þess að liðið komst í átta liða úrslit Gullbikarsins með fullt hús. 27.6.2019 08:00
Rooney skoraði frá eigin vallarhelmingi | Myndband Wayne Rooney heldur áfram að gera grín að MLS-deildinni með því að skora fáranlega falleg mörk. Markið í nótt var einkar glæsilegt. 27.6.2019 07:12
Yankees bætti sautján ára gamalt met Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met. 26.6.2019 15:45