Alvarlegt slys á Arnarstapa Björgunarsveitarfólk frá Hellissandi tók þátt í miklum aðgerðum á Arnarstapa vegna alvarlegs slyss sem varð þar í gær. Ekki hafa fengist frekari upplýsingar um slysið. 19.5.2023 10:16
Úrhelli síðustu tvo sólarhringa meira en meðalrigning yfir hálft ár Hátt í tuttugu þúsund hafa flúið heimili sín og þrettán farist vegna gríðarlegra flóða í norðausturhluta Ítalíu. Yfir tuttugu ár hafa flætt yfir bakka sína og á þriðja hundrað aurskriður féllu í nótt. 18.5.2023 21:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Alþjóðastjórnmálafræðingur segir að tjónaskrá sem samþykkt var að gera á leiðtogafundi Evrópuráðsins muni setja Úkraínumenn í betri stöðu en ella. Við ræðum fundinn, áhrif hans og mikilvægi, í kvöldfréttum Stöðvar 2. 18.5.2023 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Gríðarlegur viðbúnaður hefur verið í miðborg Reykjavíkur og raunar á höfuðborgarsvæðinu öllu vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu. Þá var óvissustigi almannavarna lýst yfir síðdegis vegna fjölda netárása á opinberar stofnanir hér á landi. 16.5.2023 18:01
Hádegisfréttir Bylgjunnar Netárásir hafa verið gerðar á opinberar vefsíður í morgun í upphafi leiðtogafundar Evrópuráðsins. Leiðtogar streyma til höfuðborgarinnar og mun Vólódímír Selensky, forseti Úkraínu, ávarpa fundinn í gegnum fjarfundabúnað. Við förum vel yfir leiðtogafundinn og allt sem honum fylgir í hádegisfréttum á Bylgjunni. 16.5.2023 11:30
„Þetta er gamalt fangelsi, núna er þetta mitt fangelsi“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra grínaðist með það þegar hún tók á móti forseta Litháen í Stjórnarráðinu í morgun að það væri hennar fangelsi. Húsið var frá byggingu til ársins 1813 tugthúsið í Reykjavík. 16.5.2023 11:15
Verið að fremja árásir á íslenska vefi Verið er að fremja árásir á íslenska vefi að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra. Embættið telur sig hafa hugmynd um hvaðan árásirnar koma en ekkert hefur fengist staðfest. 16.5.2023 10:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður Samtaka leigjenda er hræddur um að mörgum hafi brugðið þegar stjórnarformaður leigufélagsins Ölmu boðaði hækkun á leiguverði í dag. Yfirlýsing stjórnarformannsins um að leiguverð sé of lágt minni á vísindaskáldskap. Við ræðum við formanninn í kvöldfréttum Stöðvar 2. 14.5.2023 17:57
Telur leiguverð of lágt og boðar hækkun Stjórnarformaður Ölmu leigufélags segir umræðu um félagið hafa verið mjög harða og ekki í samræmi við staðreyndir um leigumarkaðinn. Húsnæði sé einfaldlega dýrt, sama hvort fólk eigi húsnæðið sjálft eða leigi það. Hann segir leiguverð of lágt og boðar hækkun. 14.5.2023 13:22
Hádegisfréttir Bylgjunnar Hvalur hf. tapaði þremur milljörðum króna á hvalveiðum á árunum 2012 til 2020. Á sama tíma hagnaðist félagið um þrjátíu milljarða á öðrum fjárfestingum, ótengdum útgerð. Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður rætt við lögmann Náttúruverndarsamtaka Íslands, sem segir einsýnt að stöðva verði hvalveiðar hið snarasta. 14.5.2023 11:31