Lögreglan á Vestfjörðum varar við grjóthruni Lögreglan á Vestfjörðum varar við grjóthruni en talsvert hefur verið af tilkynningum um grjóthrun í og við fjalllendi á Vestfjörðum síðustu daga. 11.7.2020 15:43
Hnúfubakar sýna sig í Húnafirði Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. 11.7.2020 15:12
Rakel er þriðja íslenska konan til að komast á breska vinsældarlista Rakel Mjöll Leifsdóttir er þriðja íslenska tónlistarkonan til að komast á listann yfir 20 vinsælustu plöturnar í Bretlandi. 11.7.2020 14:40
Elísabet Jökulsdóttir kveður Vesturbæinn Elísabet Jökulsdóttir, skáld og forsetaframbjóðandi, hefur sett fallega íbúð sína í Vesturbænum á sölu. 11.7.2020 14:04
Nærri öll skemmtiferðaskipin hafa afboðað komu til Ísafjarðar Nánast öll skemmtiferðaskip sem áætluðu komu til hafna Ísafjarðarbæjar í sumar hafa afboðað. Hafnarstjórinn segir þetta eitt mesta tekjufall sem hafnir á landinu verða fyrir í sumar. 11.7.2020 14:00
Mótmælendur krefjast þess að Serbíuforseti ríghaldi í Kósovó Mótmæli héldu áfram í Belgrad, höfuðborg Serbíu, í gær og í nótt. Mótmælin hafa verið nokkuð ofbeldisfull og hafa eldar verið kveiktir og brotist hefur verið inn í þinghúsið. 11.7.2020 13:28
Bannar brúðkaup og erfidrykkjur vegna útbreiðslu Covid Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur boðað bann á stórum viðburðum, svo sem brúðkaupum og erfidrykkjum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar en smitum í Íran hefur farið fjölgandi undanfarið. 11.7.2020 11:49
25 ár liðin frá voðaverkunum í Srebrenica Þess var minnst í gær að 25 ár eru liðin frá innrás hersveita Bosníu-Serba í bæinn Srebrenica í Bosníu. Innrásin markaði versta einstaka voðaverk Bosníustríðsins og versta fjöldamorð í Evrópu frá seinni heimsstyrjöld, en um átta þúsund múslimar voru teknir af lífi á tíu daga tímabili í júlí 1995. 11.7.2020 11:08
Halldór Blöndal minnist forsætisráðherrahjónanna: „Þau voru yndisleg hjónin“ Halldór Blöndal minnist þeirra Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, og Sigríðar Björnsdóttur eiginkonu hans sem létust ásamt dóttursyni sínum, Benedikt Vilmundarsyni, í eldsvoða á Þingvöllum fyrir fimmtíu árum síðan. 10.7.2020 20:27
Nánari svör hafi ekki fengist frá Ríkislögreglustjóra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að eftir að umsögn frá Kjara- og mannnauðssýslu ríkisins hafi fengist um kjarasamning sem Haraldur Johannessen gerði við undirmenn sína hafi ekki fengist nánari svör frá ríkislögreglustjóra. 10.7.2020 18:57