Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. 12.8.2020 11:36
Fjórir greindust innanlands Fjórir greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 12.8.2020 11:07
Stenst ekki skoðun að stjórnvöld skýli sér bak við sérfræðinga Forsætisráðherra segir gagnrýni stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina vegna skorts á áætlunum um framhaldið í sambandi við kórónuveirufaraldurinn koma á óvart. 12.8.2020 10:37
Hefur miklar áhyggjur af félagslegum afleiðingum fyrir nemendur Skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ segist hafa miklar áhyggjur af komandi skólavetri. Erfitt sé fyrir nemendur, og þá sérstaklega nýnema, að geta ekki mætt til skóla enda sinni skólinn félagsstarfi ungs fólks að stórum hluta. 12.8.2020 08:53
Hvassviðri á Snæfellsnesi í kvöld Vindhviður geta náð upp í allt að 30 metra á sekúndu á norðanverðu Snæfellsnesi með kvöldinu. 12.8.2020 07:06
Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á tímabilinu apríl til júní. 12.8.2020 06:52
Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar tvöfaldaðist í Frakklandi Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar í Frakklandi tvöfaldaðist síðasta sólarhringinn og segir forsætisráðherra landsins, Jean Castex, ljóst að þjóðin hafi verið á rangri leið í hálfan mánuð. 12.8.2020 06:47
Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast. 12.8.2020 06:23
Gagnrýna ríkisstjórnina: „Þau geta ekki skýlt sér á bak við sóttvarnalækni“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar furða sig á því að ríkisstjórnin hafi ekki gert áætlanir um framhald aðgerða vegna kórónuveirunnar hér á landi. Skoða þurfi hin ýmsu sjónarhorn og taka mið af fleiri þáttum en ferðaþjónustunni. 11.8.2020 13:00
Enginn greindist innanlands en þrjú virk smit greindust við landamærin Enginn greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær. 11.8.2020 11:10