Stuðningsmenn Pútíns vinna stórsigur í sveitarstjórnarkosningum Stjórnarflokkurinn Sameinað Rússland hefur unnið stórsigur í sveitarstjórnarkosningum þar í landi. Stjórnarandstaðan hefur hins vegar haft yfirhöndina í sveitarstjórnarkosningum í Síberíu. 13.9.2020 23:00
Hræðast að óveður muni dreifa enn frekar úr eldunum Veðurstofa Bandaríkjanna hefur gefið út rauða viðvörun vegna mikils óveðurs sem nálgast nú vesturströnd landsins. Veðrið boðar ekki gott, en miklum vindum og engri rigningu er spáð, og talið er að gróðureldarnir sem þar geisa muni dreifast enn meira. 13.9.2020 20:49
Ísraelskur ráðherra segir af sér vegna útgöngubanns Ráðherra í ríkisstjórn Ísrael hefur sagt af sér vegna fyrirhugaðra áætlana um að setja á útgöngubann í annað sinn. 13.9.2020 18:40
Reglugerðabreytingar verða ekki gerðar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir ekki koma til greina að breyta reglugerðum um málsmeðferðartíma vegna máls egypsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi á miðvikudag. 13.9.2020 16:58
Bílslys á Snæfellsnesi: Einn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú fyrir skömmu vegna bílslyss á Snæfellsnesi. 13.9.2020 15:56
Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. 13.9.2020 15:21
Gulu vestin mótmæla á ný Mótmælendur sem jafnan eru kenndir við gul vesti sem þeir klæðast sneru aftur út á götur Parísar eftir að þeir gerðu hlé á mótmælum vegna kórónuveirufaraldursins. 12.9.2020 16:59
„Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12.9.2020 16:15
Segir berin enn bera sig vel Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. 12.9.2020 14:55
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið