Fréttakviss vikunnar #42: Hversu vel fylgdist þú með í vikunni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 8.11.2021 12:52
„Frelsi katta skiptir meira máli en frelsissvipting barns“ „Hvers vegna þegir samfélagið yfir ofbeldi gegn barni en brjálast yfir kynferðisofbeldi? Ekki misskilja mig - ég vil að samfélagið brjálist yfir kynferðisofbeldi. En ég vil líka að það brjálist yfir ofbeldi gegn barni af hálfu kennara!!!“ 7.11.2021 14:26
Egill og Thelma eiga von á sínu fyrsta barni Egill Ploder útvarpsmaður og Thelma Gunnarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynnti parið á Instagram í dag. 7.11.2021 14:19
Hvetur fólk til að mæta á Jólabasar til að styrkja gott málefni Árlegur Jólabasar Barnaspítala Hringsins fer fram á Grand Hótel í dag þar sem handverk og bakkelsi verður til sölu til styrktar Barnaspítalanum. Hringskona hvetur landsmenn til að gera sér ferð á basarinn, sem sé nauðsynleg fjáröflun fyrir Barnaspítalann. 7.11.2021 13:02
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðu faraldursins en sóttvarnalæknir segir erfitt að hvetja til samstöðu í samfélaginu á sama tíma og ráðamenn tali sóttvarnaaðgerðir niður. 7.11.2021 11:35
Níu ökumenn stöðvaðir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum Níu ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum. Þetta kemur fram í dagbókarfærslu lögreglu. 7.11.2021 10:48
Níutíu greindust smitaðir af Covid í gær Níutíu greindust smitaðir af Covid-19 í gær. Af þeim voru 37 í sóttkví eða 41 prósent. Þá greindust tveir smitaðir af veirunni á landamærunum. 7.11.2021 10:27
Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. 7.11.2021 09:15
Lögregla rannsakar dauða átta sem tróðust undir á tónleikum Lögreglan í Houston í Texas hefur hafið rannsókn á dauða átta sem tróðust undir á tónleikum á tónleikahátíðinni Astroworld á föstudag. Hinir látnu voru á aldrinum fjórtán til 27 ára. 7.11.2021 09:00
Banatilræði við forsætisráðherra Írak misheppnaðist Mustafa al-Kadhimi forsætisráðherra Íraks lifði af banatilræði sem gert var gegn honum á heimili hans í morgun. Sjö öryggisverðir slösuðust í árásinni en notast var við tvo vopnaða dróna í henni. 7.11.2021 08:01