„Ákvörðun sjálfstæðs fullvalda ríkis“ Stjórnvöld í Japan ætla að segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í japanskri lögsögu næsta sumar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ákvörðun Japana ekki setja neitt fordæmi fyrir Ísland. Ákvörðunin hefur verið fordæmd úr ýmsum áttum. 26.12.2018 19:30
Sumarhús brann til kaldra kola Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning upp úr klukkan sex í morgun um alelda bústað en það var fólk í sumarbústað í nágrenninu sem tilkynnti um eldinn. 26.12.2018 12:37
Truflanir í útsendingu fréttatíma Stöðvar 2 á jóladag Fréttatíminn kemur inn á Vísi í heild sinni innan tíðar. 25.12.2018 19:19
Halda jól á pól við óvenjuleg veðurskilyrði Hópur níu Íslendinga dvelur á Suðurskautinu yfir jólahátíðina, þeirra á meðal fyrsta íslenska konan til að aka á Suðurpólinn. 24.12.2018 14:15
Hópur manna réðst á starfsfólk og gesti Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur um klukkan hálftvö í nótt þar sem hópur manna réðist á starfsfólk og gesti. 24.12.2018 09:29
Kalla líklega eftir viðbrögðum helstu braggastjórnenda Líklega verður kallað eftir viðbrögðum helstu stjórnenda sem komu að braggamálinu fljótlega á nýju ári að sögn formanns borgarráðs. Ekki liggur fyrir sem stendur hvort leigusamningur við Háskólann í Reykjavík verði endurskoðaður. 21.12.2018 16:38
Gargandi eftirspurn eftir húsnæði knýr ólöglega búsetu áfram Slökkviliðið hefur ekki mannafla til að ráðast í aðgerðir vegna fjölda þeirra sem búa í ólöglegu íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 21.12.2018 14:35
Ekki útilokað að greiðslur úr sjúkrasjóði VR verði skertar Ekki er útilokað að VR muni grípa á það ráð að lækka greiðslur úr sjúkrasjóði stéttarfélagsins til að mæta aukinni aðsókn. Það stefnir í metaðsókn í sjóðinn annað árið í röð. Formaður VR segir aukninguna meiriháttar vísbendingu um að eitthvað mikið sé að í samfélaginu. 18.12.2018 13:00
Snjór fyrir jól ekki í kortunum Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. 17.12.2018 15:09
Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.12.2018 12:59